Vitringarnir 3 heimsóttu Heimi Karls, Lilju Katrínu og Ómar Úlf í morgunsárið 1. október og tilkynntu um fleiri aukasýningar í desember bæði í Reykjavík og á Akureyri.