Takk fyrir okkur!
Vitringarnir þakka öllum þeim sem komu að þessu skemmilega ævintýri fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Gestum okkar sendum við þúsund kossa og við hlökkum til að sjá ykkur síðla árs 2025. Við munum auglýsa forsöluna hér á síðunni okkar en til að hafa aðgang að henni þarf að skrá sig á póstlistann