Vitringarnir slá met í Hofi!
Nú þegar uppselt er á sex sýningar Vitringanna í Hofi hefur verið tekin sú ákvörðun að bæta sjöundu og jafnframt allra síðustu sýningunni við fimmtudagskvöldið 5. desember kl. 20:00. Viðtökurnar hafa verið ótrúlegar en aldrei áður hefur einn og sami viðburðurinn verið haldin svo oft á einni helgi eða jafn margir gestir mætt á einn