![Takk fyrir okkur!](https://vitringarnir3.is/wp-content/uploads/2024/12/Kvoldmaltid-1024x547.jpg)
Síðasta kvöldmáltíðin okkar í Hörpu.
Vitringarnir þakka öllum þeim sem komu að þessu skemmilega ævintýri fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Gestum okkar sendum við þúsund kossa og við hlökkum til að sjá ykkur síðla árs 2025.
Við munum auglýsa forsöluna hér á síðunni okkar en til að hafa aðgang að henni þarf að skrá sig á póstlistann okkar sem er að finna á forsíðunni www.vitringarnir3.is
– Takk fyrir okkur!
Eyþór, Friðrik og Jógvan.
Fylgstu með Vitringunum á Instagram:
Friðrik Ómar: fromarinn
Eyþór Ingi: eythoringimusic
Jógvan Hansen: jogvan.hansen.official