Vitringarnir verða með 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi 12. -14. desember eða jafn margar og í fyrra. Stemningin var stórkostleg og hlakkar strákunum mikið til að koma norður með nýju sýninguna. Ásamt þeim verður 8 manna hljómsveit og 3 leynigestir sem mikil leynd hvílir yfir. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti.
Panta miða hér!