Vitringarnir heimsóttu Akureyri um liðna helgi og héldu 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi.
Þórhallur Jónsson ljósmyndari var á staðnum og tók þessar frábæru myndir.