
Stjórnarfundur Vitringanna í Ölgerðinni. Fv. Jógvan Hansen, Friðrik Ómar og Eyþór Ingi.
Vitringarnir slepptu lausri nýrri herferð sem ber heitið „Út með mennina“ sem er strax farin að vekja mikla athygli. Við nánari athugun kom í ljós að 95% kaupenda á sýninguna eru konur. Þar sem Vitringarnir vilja stuðla að jafnrétti þá hafa þeir hafið herferð sem stuðlar að lausagöngu manna í desember. Við munum taka vel á móti þeim og þá sérstaklega Friðrik Ómar. Myndbandið má sjá hér:
Fylgstu með Vitringunum á Instagram:
Friðrik Ómar: fromarinn
Eyþór Ingi: eythoringimusic
Jógvan Hansen: jogvan.hansen.official