Sala á jólatónleika ætti að byrja fyrr.
„Það er mjög óeðlilegt hvað sala á jólatónleika byrjar seint sé miðað við aðra viðburði en oftast fara þeir í sölu fjórum til sex mánuðum áður og jafnvel mun fyrr.“- segir Friðrik Ómar. Margir ráku upp stór augu þegar auglýsing um Vitringanna þrjá birtist í kosningasjóvarpi Rúv 1. júní sl. þar sem nægur tími væri