Gjafavöruverslun Vitringanna heitir „Betlihem“
Föstudaginn 29. nóvember frumsýna Vitringarnir þrír sýna fyrstu sýningu á jólavertíðinni 2024. Þá verður einnig seldur varningur í gjafavöruverslun Vitringanna en búðin ber heitið „Betlihem“ og verður staðsett í anddyri Hörpunnar á 2. hæð. Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega og gera sér glaðan dag, kíkja í búðina og njóta aðventunnar. Aðeins eru örfáir miðar eftir á sýningarnar í Hörpu svo tryggið ykkur sæti hér!