VITRINGARNIR 3

Slúðrið

Þú verður að smakka Vitringakokteilinn á HNOSS í Hörpu!

Á fyrstu hæðinni í Hörpu er hinn frábæri veitingastaður og bar, Hnoss Bistro. Í tilefni af sýningu Vitringanna verður Vitringakokteill til sölu á barnum. Við hvetjum gesti Vitringanna að mæta tímanlega í Hörpu og njóta matar og drykkjar á Hnoss. Um helgar er síðan ómótstæðilegur Jólabrunch sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Þá

Allt að verða klárt fyrir Hof 12.-14. desember!

Vitringarnir verða með 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi 12. -14. desember eða jafn margar og í fyrra. Stemningin var stórkostleg og hlakkar strákunum mikið til að koma norður með nýju sýninguna. Ásamt þeim verður 8 manna hljómsveit og 3 leynigestir sem mikil leynd hvílir yfir. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti.

Það styttist í frumsýningu. Sláandi myndir frá undirbúningi!

Vitringarnir stíga á svið í Hörpu föstudagskvöldið 28. nóvember kl. 21:00 með glænýja sýningu, sjálfstætt framhald frá síðasta ári. Undirbúningur hefur staðið yfir allt sl. ár og því mikil eftirvænting í hópnum þar sem aðeins nokkrir dagar eru í frumsýningu. Vitringarnir munu stíga á svið ásamt 8 manna hljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar sem einnig

Vitringarnir mæla með La PrimaVera og Hnoss í Hörpu

Nú er glæsilegur matseðill Vitringanna í boði á La PrimaVera í Hörpu. Þessi frábæri veitingastaður er staðsettur á fjórðu hæðinni í Hörpu með dásamlegt útsýni í allar áttir. Við hvetjum gesti okkar til að tryggja sér borð fyrir eða eftir sýningarnar okkar og njóta góðs matar og drykkja. Þú finnur eitthvað fyrir alla á matseðlinum

Lumar þú á tanngóm?

Vitringarnir eru þessa dagana á lokametrunum í undirbúningi fyrir frumsýninguna sem verður föstudagskvöldið 28. nóvember í Hörpu. Handritið þróaðist í óvænta átt á dögunum en tanngómur mun leika lykilhlutverk í einni senunni. Því leita Vitringarnir til landsmanna um lán á tanngómum. Viðbrögðin hafa verið framar vonum en margar ábendingar og ljósmyndir af gómum hafa borist

Vitringarnir heimsóttu Bítið á Bylgjunni!

Vitringarnir 3 heimsóttu Heimi Karls, Lilju Katrínu og Ómar Úlf í morgunsárið 1. október og tilkynntu um fleiri aukasýningar í desember bæði í Reykjavík og á Akureyri. 

5 nýjar sýningar komnar í sölu!

Við höfum bætt 5 nýjum sýningum í sölu frá og með deginum í dag. Nú eru sýningarnar því orðnar 26 talsins, 19 í Hörpu og 7 í Hofi. Frumsýning verður föstudagskvöldið 28. nóvember í Hörpu. Vitringarnir munu koma fram ásamt 8 manna hljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar auk óvæntra gesta. Tryggðu þér og þínum miða

Aukasýningar komnar í sölu vegna mikillar eftirspurnar!

Miðasalan fór af stað með látum í morgun en aukasýningar eru komnar í sölu í Hörpu 4. desember, 6. desember, 7. desember og 18. desember. Á slaginu 10:00 opnaði miðasalan bæði í Hofi og Hörpu og greinilegt að aðdáendur Vitringanna biðu spenntir því miðar seldust upp á nokkrar sýningar á báðum stöðum. Sýningarnar eru orðnar

Miðasalan er hafin árið 2025!

Þá er miðasalan formlega hafin á Vitringana þrjá árið 2025. Miðasalan hófst í dag kl. 10:00 bæði í Hörpu og Hofi en alls eru 15 sýningar í sölu nú þegar. Við mælum með að þið tryggið ykkur miða sem fyrst. Bókanir fyrir hópa (21 manns eða fleiri) sendist á info@betlehem.is Miðasala í Hörpu Miðasala í

Samstarf við Malt og appelsín og Tuborg Julebrygg!

Vitringarnir 3 kynna með stolti samstarf við Malt og appelsín og Tuborg Julebrygg. Vitringarnir velja aðeins það besta og hvað þá í desember. Vörumerkið Malt og appelsín hefur fylgst íslendingum í áratugi og er sankallaður þjóðardrykkur íslendinga. Talið er að fólk hafi tekið að blanda saman Egils Malti og Egils Appelsíni strax á 6. áratugnum