VITRINGARNIR 3

Slúðrið

Skráðu þig á póstlistann okkar!

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlistann okkar hér á síðunni. Við munum ekki nota netfangið þitt nema til þess að bjóða þér fríðindi allskyns er kemur að viðburðum okkar eins og forsalan 22. ágúst 2025. Skráningin fer fram hér, á síðunni til hægri.

Vitringarnir 3 – fyrstu dagsetningar 2025!

Betlehem ehf kynnir: Vitringarnir 3 – 2025  Vinirnir, skemmtikraftarnir og söngvararnir Eyþór Ingi, Jógvan Hansen og Friðrik Ómar boða fagnaðarerindið á ný á aðventunni 2025. Vitringarnir 3 færa ykkur grín, grúv og gæsahúð með stórhljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og gestum. „Við erum ennþá á bleiku skýi eftir viðtökurnar í fyrra. Gestirnir okkar tóku svo

Takk fyrir okkur 2024!

Vitringarnir þakka öllum þeim sem komu að þessu skemmilega ævintýri fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Gestum okkar sendum við þúsund kossa og við hlökkum til að sjá ykkur síðla árs 2025. Við munum auglýsa forsöluna hér á síðunni okkar en til að hafa aðgang að henni þarf að skrá sig á póstlistann

Akureyri skartaði sínu fegursta í des ’24

Vitringarnir héldu 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi um liðna helgi en alls mættu um 3500 gestir. Við viljum færa starfsfólkinu í Menningarhúsinu Hofi okkar bestu þakkir fyrir fagmennsku og frábært samstarf. Allt gekk að óskum og ekki var að sjá og heyra annað en að gestirnir fjölmörgu hafi skemmt sér konunglega. Gjafavörur úr Betlihem ruku

Forðastu stress og pantaðu borð á La Primavera í Hörpu!

Vitringarnir og La Primavera settu saman gómsætan matseðil sem verður á boðstólnum á aðventunni í Hörpu. La Primavera er einstakur veitingastaður staðsettur á fjórðu hæðinni í Hörpu með útsýni yfir höfnina. Til að forðast allt stress, ys og þys mælum við eindregið með því að þið mætið tímanlega í húsið, bókið ykkur borð og njótið

Hópefli Vitringanna – myndband

Jógvan dró Eyþór og Friðrik í Elliðaárdalinn og reyndi hvað hann gat til að styrkja samband þeirra við náttúruna. Sjón er sögu ríkari!

25 sýningar í sölu! Tryggðu þér síðustu sætin núna!

Nú hefur sýngarplaninu verið lokað þetta árið og ekki hægt að bæta við fleiri dagsetningum. Nýjar sýningar verða haldnar 30. nóv. kl. 17:00, 15. des. kl. 16:00, 18. des. kl. 20:00 og 19. des kl. 20:00. Frumsýning verður föstudaginn 29. nóvember í Hörpu en alls verða sýningarnar 25 talsins. Sem fyrr verða tenglar á forsíðunni

Vitringarnir 3 gera sláandi mistök!

Vitringarnir 3 eru langt frá því að vera fullkomnir eins og ég sést hér í þessu myndskeiði. Næsta fimmtudag 19. september fara tvær nýjar sýningar í sölu. 5. desember kl. 20:00 – Hof Akureyri 17. desember kl. 20:00 – Harpa Reykjavík

Vitringarnir slá met í Hofi!

Nú þegar uppselt er á sex sýningar Vitringanna í Hofi hefur verið tekin sú ákvörðun að bæta sjöundu og jafnframt allra síðustu sýningunni við fimmtudagskvöldið 5. desember kl. 20:00. Viðtökurnar hafa verið ótrúlegar en aldrei áður hefur einn og sami viðburðurinn verið haldin svo oft á einni helgi eða jafn margir gestir mætt á einn

Út með mennina! – herferðin er hafin!

Vitringarnir slepptu lausri nýrri herferð sem ber heitið „Út með mennina“ sem er strax farin að vekja mikla athygli. Við nánari athugun kom í ljós að 95% kaupenda á sýninguna eru konur. Þar sem Vitringarnir vilja stuðla að jafnrétti þá hafa þeir hafið herferð sem stuðlar að lausagöngu manna í desember. Við munum taka vel