VITRINGARNIR 3

Slúðrið

Vitringarnir 3 gera sláandi mistök!

Vitringarnir 3 eru langt frá því að vera fullkomnir eins og ég sést hér í þessu myndskeiði. Næsta fimmtudag 19. september fara tvær nýjar sýningar í sölu. 5. desember kl. 20:00 – Hof Akureyri 17. desember kl. 20:00 – Harpa Reykjavík

Vitringarnir slá met í Hofi!

Nú þegar uppselt er á sex sýningar Vitringanna í Hofi hefur verið tekin sú ákvörðun að bæta sjöundu og jafnframt allra síðustu sýningunni við fimmtudagskvöldið 5. desember kl. 20:00. Viðtökurnar hafa verið ótrúlegar en aldrei áður hefur einn og sami viðburðurinn verið haldin svo oft á einni helgi eða jafn margir gestir mætt á einn

Út með mennina! – herferðin er hafin!

Vitringarnir slepptu lausri nýrri herferð sem ber heitið „Út með mennina“ sem er strax farin að vekja mikla athygli. Við nánari athugun kom í ljós að 95% kaupenda á sýninguna eru konur. Þar sem Vitringarnir vilja stuðla að jafnrétti þá hafa þeir hafið herferð sem stuðlar að lausagöngu manna í desember. Við munum taka vel

Sala á jólatónleika ætti að byrja fyrr.

„Það er mjög óeðlilegt hvað sala á jólatónleika byrjar seint sé miðað við aðra viðburði en oftast fara þeir í sölu fjórum til sex mánuðum áður og jafnvel mun fyrr.“- segir Friðrik Ómar. Margir ráku upp stór augu þegar auglýsing um Vitringanna þrjá birtist í kosningasjóvarpi Rúv 1. júní sl. þar sem nægur tími væri

Skráðu þig á póstlistann okkar!

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlistann okkar hér á síðunni. Við munum ekki nota netfangið þitt nema til þess að bjóða þér fríðindi allskyns er kemur að viðburðum okkar eins og forsala nú eða áríðandi tilkynningar sem nýtast ykkur vel. Skráningin fer fram hér, neðst á síðunni til hægri.

Allt að seljast upp í Hofi á Akureyri!

Vitringarnir munu leggja undir sig Menningarhúsið Hof á Akureyri helgina 6.-8. desember nk. Uppselt er á fimm sýningar sem haldnar verða föstudaginn 6. desember kl. 19:00 og 22:00 og síðan laugardaginn 7. desember kl. 16:00, 19:00 og 22:00. Nú eru aðeins nokkur sæti laus á sjöttu sýninguna sem haldin verður sunnudagskvöldið 8. desember kl. 20:00.

Við kynnum til leiks Meyjarnar þrjár!

Við kynnum með tregðu Meyjarnar þrjár sem verða með okkur í nóvember og desember í Hörpu og Hofi. Þetta var alls ekki planað. Jógvan sagðist hafa ráðið þær til að vera bakraddir hjá okkur, sem við eigum erfitt með að trúa, en það verður strembið að koma þeim að í sýningunnni. Þessar heilögu Doríur (að