Myndasyrpa frá Vitringunum á Akureyri
Vitringarnir heimsóttu Akureyri um liðna helgi og héldu 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi. Þórhallur Jónsson ljósmyndari var á staðnum og tók þessar frábæru myndir.
Vitringarnir heimsóttu Akureyri um liðna helgi og héldu 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi. Þórhallur Jónsson ljósmyndari var á staðnum og tók þessar frábæru myndir.
27 sýningar á aðventunni 2025. Nú eru allar sýningar Vitringanna komnar í sölu bæði í Hörpu og Hofi. Lokaýningin verður sunnudagskvöldið 21. desember kl. 20:00 í Hörpu og verður sú 27. í röðinni á aðventunni. Uppselt er á nær allar sýningarnar nema 10.,11.,17. og 21. desember í Hörpu og sunnudagin 14. desember kl. 17:00 í
Troðfullt á frumsýningu Vitringanna í Hörpu. Allt ætlaði um koll að keyra á frumsýningu Vitringanna í Hörpu sem fór fram í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi. Hlátrasköll, dúndrandi lófaklapp og tár á hvörmum voru meðal viðbragða gesta sem réðu sér vart úr kæti. Vitringarnir voru að vonum ánægðir eftir vel heppnað kvöld. „Eftir langan og strangan
Á fyrstu hæðinni í Hörpu er hinn frábæri veitingastaður og bar, Hnoss Bistro. Í tilefni af sýningu Vitringanna verður Vitringakokteill til sölu á barnum. Við hvetjum gesti Vitringanna að mæta tímanlega í Hörpu og njóta matar og drykkjar á Hnoss. Um helgar er síðan ómótstæðilegur Jólabrunch sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Þá
Vitringarnir verða með 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi 12. -14. desember eða jafn margar og í fyrra. Stemningin var stórkostleg og hlakkar strákunum mikið til að koma norður með nýju sýninguna. Ásamt þeim verður 8 manna hljómsveit og 3 leynigestir sem mikil leynd hvílir yfir. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti.
Vitringarnir stíga á svið í Hörpu föstudagskvöldið 28. nóvember kl. 21:00 með glænýja sýningu, sjálfstætt framhald frá síðasta ári. Undirbúningur hefur staðið yfir allt sl. ár og því mikil eftirvænting í hópnum þar sem aðeins nokkrir dagar eru í frumsýningu. Vitringarnir munu stíga á svið ásamt 8 manna hljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar sem einnig
Nú er glæsilegur matseðill Vitringanna í boði á La PrimaVera í Hörpu. Þessi frábæri veitingastaður er staðsettur á fjórðu hæðinni í Hörpu með dásamlegt útsýni í allar áttir. Við hvetjum gesti okkar til að tryggja sér borð fyrir eða eftir sýningarnar okkar og njóta góðs matar og drykkja. Þú finnur eitthvað fyrir alla á matseðlinum
Vitringarnir eru þessa dagana á lokametrunum í undirbúningi fyrir frumsýninguna sem verður föstudagskvöldið 28. nóvember í Hörpu. Handritið þróaðist í óvænta átt á dögunum en tanngómur mun leika lykilhlutverk í einni senunni. Því leita Vitringarnir til landsmanna um lán á tanngómum. Viðbrögðin hafa verið framar vonum en margar ábendingar og ljósmyndir af gómum hafa borist
Vitringarnir 3 heimsóttu Heimi Karls, Lilju Katrínu og Ómar Úlf í morgunsárið 1. október og tilkynntu um fleiri aukasýningar í desember bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Við höfum bætt 5 nýjum sýningum í sölu frá og með deginum í dag. Nú eru sýningarnar því orðnar 26 talsins, 19 í Hörpu og 7 í Hofi. Frumsýning verður föstudagskvöldið 28. nóvember í Hörpu. Vitringarnir munu koma fram ásamt 8 manna hljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar auk óvæntra gesta. Tryggðu þér og þínum miða
Miðasalan fór af stað með látum í morgun en aukasýningar eru komnar í sölu í Hörpu 4. desember, 6. desember, 7. desember og 18. desember. Á slaginu 10:00 opnaði miðasalan bæði í Hofi og Hörpu og greinilegt að aðdáendur Vitringanna biðu spenntir því miðar seldust upp á nokkrar sýningar á báðum stöðum. Sýningarnar eru orðnar
Þá er miðasalan formlega hafin á Vitringana þrjá árið 2025. Miðasalan hófst í dag kl. 10:00 bæði í Hörpu og Hofi en alls eru 15 sýningar í sölu nú þegar. Við mælum með að þið tryggið ykkur miða sem fyrst. Bókanir fyrir hópa (21 manns eða fleiri) sendist á info@betlehem.is Miðasala í Hörpu Miðasala í
Vitringarnir 3 kynna með stolti samstarf við Malt og appelsín og Tuborg Julebrygg. Vitringarnir velja aðeins það besta og hvað þá í desember. Vörumerkið Malt og appelsín hefur fylgst íslendingum í áratugi og er sankallaður þjóðardrykkur íslendinga. Talið er að fólk hafi tekið að blanda saman Egils Malti og Egils Appelsíni strax á 6. áratugnum
Miðvikudaginn 27. ágúst kl. 10:00 hefst miðasala á Vitringana þrjá árið 2025. Fyrsta sýningin verður föstudaginn 28. nóvember kl. 21:00 í Hörpu. Sýningin er um 2 klst að lengd með hléi. Ásamt Vitringunum kemur fram átta manna hljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar. Þá líta frábærir leynigestir við og umgjörðin er hin glæsilegasta. Hópurinn heimsækir Menningarhúsið
Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlistann okkar hér á síðunni. Við munum ekki nota netfangið þitt nema til þess að bjóða þér fríðindi allskyns er kemur að viðburðum okkar eins og forsalan 22. ágúst 2025. Skráningin fer fram hér, á síðunni til hægri.
Betlehem ehf kynnir: Vitringarnir 3 – 2025 Vinirnir, skemmtikraftarnir og söngvararnir Eyþór Ingi, Jógvan Hansen og Friðrik Ómar boða fagnaðarerindið á ný á aðventunni 2025. Vitringarnir 3 færa ykkur grín, grúv og gæsahúð með stórhljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og gestum. „Við erum ennþá á bleiku skýi eftir viðtökurnar í fyrra. Gestirnir okkar tóku svo
Vitringarnir þakka öllum þeim sem komu að þessu skemmilega ævintýri fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Gestum okkar sendum við þúsund kossa og við hlökkum til að sjá ykkur síðla árs 2025. Við munum auglýsa forsöluna hér á síðunni okkar en til að hafa aðgang að henni þarf að skrá sig á póstlistann
Vitringarnir héldu 7 sýningar í Menningarhúsinu Hofi um liðna helgi en alls mættu um 3500 gestir. Við viljum færa starfsfólkinu í Menningarhúsinu Hofi okkar bestu þakkir fyrir fagmennsku og frábært samstarf. Allt gekk að óskum og ekki var að sjá og heyra annað en að gestirnir fjölmörgu hafi skemmt sér konunglega. Gjafavörur úr Betlihem ruku
Vitringarnir og La Primavera settu saman gómsætan matseðil sem verður á boðstólnum á aðventunni í Hörpu. La Primavera er einstakur veitingastaður staðsettur á fjórðu hæðinni í Hörpu með útsýni yfir höfnina. Til að forðast allt stress, ys og þys mælum við eindregið með því að þið mætið tímanlega í húsið, bókið ykkur borð og njótið
Jógvan dró Eyþór og Friðrik í Elliðaárdalinn og reyndi hvað hann gat til að styrkja samband þeirra við náttúruna. Sjón er sögu ríkari!
Nú hefur sýngarplaninu verið lokað þetta árið og ekki hægt að bæta við fleiri dagsetningum. Nýjar sýningar verða haldnar 30. nóv. kl. 17:00, 15. des. kl. 16:00, 18. des. kl. 20:00 og 19. des kl. 20:00. Frumsýning verður föstudaginn 29. nóvember í Hörpu en alls verða sýningarnar 25 talsins. Sem fyrr verða tenglar á forsíðunni
Vitringarnir 3 eru langt frá því að vera fullkomnir eins og ég sést hér í þessu myndskeiði. Næsta fimmtudag 19. september fara tvær nýjar sýningar í sölu. 5. desember kl. 20:00 – Hof Akureyri 17. desember kl. 20:00 – Harpa Reykjavík
Nú þegar uppselt er á sex sýningar Vitringanna í Hofi hefur verið tekin sú ákvörðun að bæta sjöundu og jafnframt allra síðustu sýningunni við fimmtudagskvöldið 5. desember kl. 20:00. Viðtökurnar hafa verið ótrúlegar en aldrei áður hefur einn og sami viðburðurinn verið haldin svo oft á einni helgi eða jafn margir gestir mætt á einn
Vitringarnir slepptu lausri nýrri herferð sem ber heitið „Út með mennina“ sem er strax farin að vekja mikla athygli. Við nánari athugun kom í ljós að 95% kaupenda á sýninguna eru konur. Þar sem Vitringarnir vilja stuðla að jafnrétti þá hafa þeir hafið herferð sem stuðlar að lausagöngu manna í desember. Við munum taka vel
„Það er mjög óeðlilegt hvað sala á jólatónleika byrjar seint sé miðað við aðra viðburði en oftast fara þeir í sölu fjórum til sex mánuðum áður og jafnvel mun fyrr.“- segir Friðrik Ómar. Margir ráku upp stór augu þegar auglýsing um Vitringanna þrjá birtist í kosningasjóvarpi Rúv 1. júní sl. þar sem nægur tími væri
Vitringarnir munu leggja undir sig Menningarhúsið Hof á Akureyri helgina 6.-8. desember nk. Uppselt er á fimm sýningar sem haldnar verða föstudaginn 6. desember kl. 19:00 og 22:00 og síðan laugardaginn 7. desember kl. 16:00, 19:00 og 22:00. Nú eru aðeins nokkur sæti laus á sjöttu sýninguna sem haldin verður sunnudagskvöldið 8. desember kl. 20:00.
Við kynnum með tregðu Meyjarnar þrjár sem verða með okkur í nóvember og desember í Hörpu og Hofi. Þetta var alls ekki planað. Jógvan sagðist hafa ráðið þær til að vera bakraddir hjá okkur, sem við eigum erfitt með að trúa, en það verður strembið að koma þeim að í sýningunnni. Þessar heilögu Doríur (að
Dagsetningar í Hörpu:
28. NÓV KL. 21:00
29. NÓV KL. 19:00
29. NÓV KL. 22:00
4. DES KL. 20:00
5. DES KL. 21:00
6. DES KL. 16:00
6. DES KL. 19:00
6. DES KL. 22:00
7. DES KL. 17:15
7. DES KL. 20:00
10. DES KL. 20:00 – Nýtt í sölu!
11. DES KL. 20:00 – Nýtt í sölu!
17. DES KL. 20:00
18. DES KL. 20:00
19. DES KL. 18:00
19. DES KL. 21:00
20. DES KL. 16:00
20. DES KL. 19:00
20. DES KL. 22:00
21. DES KL. 20:00 – Lokasýning!
Dagsetningar í Hofi:
12. DES KL. 19:00
12. DES KL. 22:00
13. DES KL. 16:00
13. DES KL. 19:00
13. DES KL. 22:00
14. DES KL. 17:00 – Nýtt í sölu!
14. DES KL. 20:00
Fylgstu með Vitringunum á Instagram:
Friðrik Ómar: fromarinn
Eyþór Ingi: eythoringimusic
Jógvan Hansen: jogvan.hansen.official