Þú verður að smakka Vitringakokteilinn á HNOSS í Hörpu!
Á fyrstu hæðinni í Hörpu er hinn frábæri veitingastaður og bar, Hnoss Bistro. Í tilefni af sýningu Vitringanna verður Vitringakokteill til sölu á barnum. Við hvetjum gesti Vitringanna að mæta tímanlega í Hörpu og njóta matar og drykkjar á Hnoss. Um helgar er síðan ómótstæðilegur Jólabrunch sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Þá